Vegvísir fyrir samfélagsfrumkvöðla

Vegvísir fyrir samfélagsfrumkvöðla, hvernig stofna á samfélagsfyrirtæki í 10 skrefum, býður upp á leiðsögn og nauðsynlegar upplýsingar (inniheldur: fræðslumyndbönd og Vegvísi sem ítarlegri umfjöllun og tilvínunum í gagnlegar upplýsingar og heimildir)