Um SE4Y

SE4Y (samfélagslegt frumkvöðlastarf og ungt fólk) hefur það markmið að fræða og styðja ungt fólk til að leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Verkefnið mun byggja upp á netinu samfélag ungmenna sem vilja taka þátt í samfélagslegu frumkvöðlastarfi og nýsköpun til hagsbóta fyrir sitt nærumhverfi, en um leið auka frumkvöðlafærni sín og taka þátt í að byggja upp samfélagsauð í þátttökulöndum verkefnisins og Evrópu.