Upplýsingasíða samfélagsfrumkvöðla

Upplýsingasíða fyrir samfélagslega frumkvöðla veitir þeim viðeigandi úrræði og upplýsingar um innviði, lagaumgjörð og tiltækan stuðning við félagslega nýsköpun í sínu landi og í Evrópu. Það veitir einnig tengla á þjálfun,  leiðbeinendur og  samstarfsnet samfélagslegra frumkvöðla í þínu landi. Upplýsingasíðan er hluti af afurðum SE4Y verkefnisins en aðrar afurðir eru Social Business Roadmap og Courses on Social Entrepreneurship

Hér má einnig finna stutt viðtöl við samfélagsfrumkvöðla í samstarfslöndunum þar sem þeir kynna hugmyndir sínar.