Upplýsingasíða samfélagsfrumkvöðla

Upplýsingar- og samskiptasíða (Help-desk) um samfélagslegt frumkvöðlastarf verður hægt að nálgast allar upplýsingar og stuðning á einum stað. Síðan verður gagnvirk og þar verður hægt að nálgast rafrænt námsefni, æfingar og getraunir um ólík viðfangsefni auk þess sem lögð verður áhersla á myndir, myndbönd í stað langra textaskýringar.